Saturday, March 9, 2013

Nýir skákmeistarar

Víkingaklúbburinn (Viking Chess Club) varð Íslandsmeistari skákfélaga í fyrsta skipti um síðustu helgi og rauf thar með 4. ára sigurgöngu Bolvíkinga (Taflfélag Bolungarvíkur) í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga.  Víkingaklúbburinn náði með thessum árangri að herma eftir árangri Hróksins undir forustu Hrafns Jökulssonar, sem í upphafi aldarinnar var eina liðið í íslenskri skáksögu, sem hefur náð að vinna sig upp úr 4. deild á methrað og verða Íslandsmeistari á fyrsta ári í efstu deild.  Víkingaklúbburinn varð efstur með 41.5 vinninga og heilum 3.5 vinningum yfir hinu fornfræga TR (Reykjavík Chess Club), sem varð í 2. sæti.  Bolvíkingar með goðsögnina Jóhann Hjartarsson á 5. borði varð í 3. sæti.  Í sigurliði Víkingaklúbbsins voru m.a sigurvegari Reykjavík Open sem nú er nýlokið og thrír fyrnarsterkir Póverjar.  Sveitina skipuðu Pavel Eljanov, Bartosz Socko, Grzegorz Gajewski, Marcin Dziuba,  Hannes Hlífar Stefánsson, Stefán Kristjánsson, Björn Thorfinsson, Magnús Örn Úlfarsson og Davíð Kjartansson.


Lokastaðan í efstu deild:

RankTeamPts.MP
1Víkingaklúbburinn A41½11
2Taflfélag Reykjavíkur A3812
3Taflfélag Bolungarvíkur A36½12
4Taflfélag Vestmannaeyja A34½7
5Goðinn-Mátar A25½7
6Hellir A235
7Skákfélag Akureyrar A172
8Taflfélag Bolungarvíkur B80



The Viking Chess Club was originally founded in Reykjavik back in 2007 with the main purpose to play a different version of chess called „Vikingchess“. Since all the members had background in classical chess, they also started competing in the classical chess league the same year and the rest is history as the saying goes.

Despite its success in classical chess, the club still continues to put the main emphasis on the more complex „Vikingchess“, both organising tournaments and participating in team competitions.